Öndvegisbúðir

Það voru Öndvegisbúðir í öllum skólum í Breiðholti og krakkar áttu að fara í aðra skóla í tvo daga og við máttum velja í hvað við vildum fara. Það sem var í boði var dans og tónlist, myndlist og fuglar og tölvur. Ég valdi myndlist og fuglar og var ég í Ölduselsskóla. Ég teiknaði og gerði ljóð og skreyttum við salinn með fuglunum sem við teiknuðum. Þegar Öndvegisbúðin endaði þá var ball. Ballið var í Ölduselsskóla og það var fullt af krökkum. Mér fannst Öndvegisbúðin skemmtilegt og það var gaman að teikna fuglinn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband