Vestmanneyjar

2018 24-25 Maí, 7.bekkur, ferð til Vestmanneyja

Við vorum búinn að læra mikið um Tyrkjaránið og gerðum fullt af verkefni tengt því, Tyrkjaránið gerðist í Vestmannaeyja svo skólinn fór í ferðalag til Vestmanneyja.

Við fórum á rútu og stoppuðum í nokkrar staðir, við vorum á leiðinni fyrir um það bil fjóra tíma. Við fórum í skip til Vestmanneyja og það tók hálf tíma að komast þar.

Í Vestmanneyja fórum við í safn til að læra um Tyrkjaránið, við gistum í eina nótt hjá Skáta húsin.

Ferðin var skemmtilegt, við höfðum kvöldvaka, fórum í sund og margt fleiri. laughing

 


Fugla verkefni

Í náttúrufræði gerðum við fugla verkefni, við drógum miða um hvaða fugl sem við áttum að skrifa um og ég dróg rjúpa. Við fundum upplýsingar á netinu og gerðum PowerPoint eða Sway.

Mér fannst þetta verkefni vera áhugavert og skemmtilegt vegna þess ég lærði mikið um rjúpum.

Smelltu hér til að sjá Powerpoint mitt! tongue-out


Búddatrú

Í samfélagsfræði lærðum við mikið um Búdda, það var skipt í hóp og ég var með Birgir, Stefán og Þórey í hóp. Ég ákvað að skrifa um helgirit, Asoka Keisara og lífsreglur um Búddatrú. Í þessu verkefni var fyrsta sinn sem ég var að vinna við Sway sem er forrit í Portal Office, mér fannst erfitt að vinna með Sway vegna ég skildi ekki hvað átti maður að gera þar en mér fannst þetta verkefni vera áhugavert

Smelltu hér til að sjá sway mitt! smile


Enska

Hér er það sem ég gerði í ensku.

Í ensku verkefni lásum við í Action og lærðum um heilsu, við áttum gera heilsu verkefni á ensku og skrifa niður upplýsinga um heilsan, t.d. svefn, tönn, sykur og fleira.

Í ensku gerði ég Glogster um Unique places in Iceland, við skrifuðum niður fjóra staðir í Íslandi og gerðum Glogster í því.

Hér er Glogster mitt fyrir Unique places: 

 

 


Beinagrind

Í náttúrufræði glogster verkefninu mátti vera einn eða með einhverjum. Vinkona mín, Alicja, spurði mig ef ég vildi vinna með henni og ég ákvað bara vera með henni.

Við máttum að ákveða hvað við vildum að fræða um og við ákvöðum að fræða um beinagrindin vegna þess okkur fannst það áhugaverðast.

Við fundum upplisýngar um beinagrindin á netinu og í bókinni Maðurinn, hugur og heilsa, og skrifum niður á blað, eftir það fórum við á tölvum og gerðum glogster.

Það gekk vél að vinna í þessu verkefni, og mér fannst þetta verkefni vera skemmtilegt og áhugavert.

Hér er glogster verkefnið mitt:


Vorferð

Ég og bekkurinn minn vorum að læra um Snorra sögu og Egil Skallagrímsson. Við fórum í vorferð og í þessu vorferð ætluðum að læra um Snorra og Egil. Við byrjuðum fyrst að keyra til Borganes og það tók 40 mínútur til að keyra þar. Svo fórum við á safnið um Egil Skallagrímsson sem tók okkur 2 klukkustundir til að keyra þar, við borðuðum líka nestið okkar þar. Við fengum heyrnatón til að hlusta á einhvern mann að tala um lífið hans Egil. Það sem ég lærði þar var að hvernig líf hans var, til dæmis hann drap strák í fyrsta sinn og hann var bara 7 ára. Svo fórum við til Reykholt og svo til Borg á mýrum sem tók okkur 2 klukkustundir til að fara þar. Þar vorum við í kirkju sem Snorri Sturluson átti heima, þar fengum við að borða hádegismaturinn okkar og þar hittumst við prest sem var mjög góður, hann sýndi okkur kirkjuna og heita pottið sem Snorri var alltaf í. Þar lærði ég margt um Snorra til dæmis hvar og hvernig hann dó. Svo fórum við heim til Reykjavík. Mér fannst þetta ferðalag mjög skemmtileg út af því ég lærði mikið í þessari ferð. 


Snorri saga

Við vorum að lesa Snorra saga og fengum hefti með spurningar um Snorra saga og við svöruðum þau. Mér fannst það skemmtileg saga en líka sorglegt út af því að Snorri dó á endanum. Eftir þegar við vorum búinn að lesa Snorra saga gerðum við hugtaka kort. Mér fannst þetta verkefni ágætt.

 

Hér er hugtakakortið mitt innocent 

FullSizeRender

 

 

 


Hitastig og loftslag

Það sem ég gerði í þessu verkefni var að hlusta á myndband og finna upplýsingar um hitastig og loftslag. Þegar ég var búinn að finna upplýsingar fór ég í glogster og gerði veggspjald með upplýsingar um hitastig og loftslag. Það sem ég lærði í þessu verkefni var að vinna með glogster og um mengun. Mér fannst þetta verkefni skemmtileg vegna þess að ég fékk að vinna með glogster. laughing

 

 

 


Benjamín dúfa

Bókin er um fjórar strákar sem stofna félag. Félagið var kölluð Reglu rauða drekans og reglan var að berjast réttlæti gegn ranglæti. Þeir bjuggu sér til riddarabúninga, skildi og sverð.  

 Aðalpersónurnar eru Benjamín dúfa, Róland dreki, Baldur hvíti og Andrés örn. Benjamín dúfa er skemmtileg og spennandi bók en samt sorglegt. Benjamín, sem er kallaður Benni, bjó í þriggja hæða fjölbýlishús. Andrés bjó í sama húsi en á hæðinni fyrir ofan.  


Islam

Það sem ég gerði var að finna upplýsingar um Islam í bók og skrifa það á uppkast. Þegar ég var búinn að finna upplýsingar fór ég á Powerpoint og gera glærur og skrifa niður upplýsingar um Islam. Það sem ég lærði um í þessu verkefni var að vinna með Powerpoint og vita um Múhameð. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtileg út af því ég fékk að vinna með Powerpoint. 

 

Hér getur þú séð verkefnið mitt smile


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband