1.6.2017 | 10:37
Benjamín dúfa
Bókin er um fjórar strákar sem stofna félag. Félagiđ var kölluđ Reglu rauđa drekans og reglan var ađ berjast réttlćti gegn ranglćti. Ţeir bjuggu sér til riddarabúninga, skildi og sverđ.
Ađalpersónurnar eru Benjamín dúfa, Róland dreki, Baldur hvíti og Andrés örn. Benjamín dúfa er skemmtileg og spennandi bók en samt sorglegt. Benjamín, sem er kallađur Benni, bjó í ţriggja hćđa fjölbýlishús. Andrés bjó í sama húsi en á hćđinni fyrir ofan.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.