Benjamín dúfa

Bókin er um fjórar strákar sem stofna félag. Félagið var kölluð Reglu rauða drekans og reglan var að berjast réttlæti gegn ranglæti. Þeir bjuggu sér til riddarabúninga, skildi og sverð.  

 Aðalpersónurnar eru Benjamín dúfa, Róland dreki, Baldur hvíti og Andrés örn. Benjamín dúfa er skemmtileg og spennandi bók en samt sorglegt. Benjamín, sem er kallaður Benni, bjó í þriggja hæða fjölbýlishús. Andrés bjó í sama húsi en á hæðinni fyrir ofan.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband